velkomin á 29 línur

Gerðu heimilið þitt hlýtt

& notalegt.

NÝTT


LÚXUS ILMKERTI

Kertin eru handunnin af okkur, vaxið er gert úr kókos og repjuolíu og er því án allra aukaefna. Kveikurinn er úr við sem snarklar í þegar kveikt er á kertinu.

Fjórir ilmir eru í boði, þeir eru mildir og fylla rýmið af hlýju og góðum ilm. Kertin eru í glerglasi með hvítum límmiða, einnig hægt að fá með stjörnumerkja límmiða og eru því einstaklega persónuleg gjöf. Sniðugt er svo að endurnýta glösin þegar kertið er brunnið upp undir ýmsa sniðuga hluti.

STJÖRNUMERKJA

VEGGSPJÖLD

Í hvaða stjörnumerki ert þú?

Stjörnumerkjaveggspjöldin er persónuleg og skemmtileg gjöf. Koma í tveimur stærðum án ramma.

TAKK FYRIR HEIMSÓKNINA